Pulsar Thermion 2 XQ50 hitasjónauki

kr. 566.600

Vafalítið toppurinn í hitasjónaukum sem komið hefur fram undanfarin ár. Sannkallað hönnunar undur. Sjón sögu ríkari

Lýsing

Byltingarkenndur Thermal/hita-riffilsjónauki sá fyrsti sinnar tegundar sem ber með sér hefðbundið form riffilsjónauka með 30mm túpu svo hægt er að nota hvaða festingar sem er. Vara í algjörum sérflokki. Draumur grenjaskyttunnar. Mjög há upplausn með 3.5x grunnstækkun. Sjón er sögu ríkari á vel við í þessu tilviki.

 • Upplausn 384×288  (17µm pixel pitch)
 • Skjáupplausn 1024×768
 • Endurnýjunartíðni 50Hz
 • Stækkun 3.5-14x digital zoom
 • Innbyggð video upptaka og myndataka
 • Stream Vision App sem tengist þráðlaust við síma/spjaldtölvu og sýnir “live” upplifun
 • Val um marga krossa og liti eftir notanda
 • 5 Notendaprófílar sem hægt er að merkja hverju skotvopni og færa tækið á milli
 • 10 zero-in punktar til að skjóta inn á ákv. færi á hverju notendaprófíl fyrir sig
 • Mynd í mynd möguleiki þar sem hægt er að hafa glugga með meiri stækkun ofan við kross
 • USB tengi fyrir hleðslu og gagnaflutning og skoðun úr innra minni
 • Hitasvörun og greining upp að 1800m á mark sem er 1.7m x0.5m
 • Val milli 8 lita á heitu og köldu
 • IPX7 vatnsheldni / 1 meters dýpi í 30mínútur
 • Þyngd 900gr
 • Hitaþol og notkunarsvið -25°C –  +50°C
 • Rafhlaða – Innri rafhlaða og ytri APS sem hægt er að skipta út og hlaða sér
 • Innra minni 16 GB

THERMION XQ50 booklet

THERMION datasheet

ATH – Þessari vöru fylgja ströng skilyrði. Óheimilt að senda eða flytja úr landi
Eingöngu ætlað refa-og minkaskyttum

vörumerki

PULSAR