Pulsar Accolade 2 LRF XP50 PRO hitasjónauki

kr. 884.000

Hitasjónauki með næmni sem slær nánast öllu við. Vara í algjörum sérflokki. Draumur atvinnumannsins hvort sem er veiðimaðurinn, björgunarsveitir eða lögregla. Sjón sögu ríkari

Lýsing

Hitasjónauki með varmanæmni uppá 25mK og innbyggðum fjarlægðarmæli sem sýnir einnig halla í gráðum, upp-eða niður í móti. Getur greint hita af samsvörun manns ca 1.8m marks upp að 1800 metrum. 50Hz endurnýjunartíðni gerir upplifun líkt og horft sé í venjulegann sjónauka. Tæki fyrir þá allra kröfuhörðustu þegar árangur er skilyrði, hvort sem um ræðir leit og björgun eða útivistar og veiðimenn

  • Upplausn 640×480  (17µm pixel pitch)
  • Endurnýjunartíðni 50Hz
  • Stækkun 2.5-20x digital zoom
  • Innbyggð video upptaka og myndataka
  • Stream Vision App sem tengist þráðlaust við síma/spjaldtölvu og sýnir „live“ upplifun
  • Fjarlægðarmælir með nákvæmni  -/+1m upp að 1000m sem sýnir einnig halla upp/niður í gráðum
  • Hitasvörun og greining <25mK upp að 1800m á mark sem er 1.7m x0.5m
  • Val milli 8 lita á heitu og köldu
  • IPX7 vatnsheldni / 1 meters dýpi í 30mínútur
  • Þyngd 700gr (án rafhlöðu)
  • Hitaþol og notkunarsvið -25°C –  +50°C
  • Rafhlaða Li-Ion IPS7 – endurhlaðanleg og útskiptanleg
  • Innra minni 16 GB

ATH – Þessari vöru fylgja ströng skilyrði og er ekki heimilt að senda eða flytja úr landi

ACCOLADE 2 LRF XP50 datasheet

ACCOLADE 2 LRF XP50 booklet version

 

 

vörumerki

PULSAR