PULSAR THERMION 2 LRF XL50 hitasjónauki

LOKSINS Á LEIÐINNI til landsins og biðin að enda
Hreint ótrúlegt tæki sem ekki er hægt að lýsa nema horfa í gegnum
HD-sensor með jafn háa upplausn og AMOLED skjárinn og því engin gæði sem tapast þar á milli
Fjarlægðarmælir og Ballistic reiknivél

Tilkynning kemur hér þegar tækið lendir
VÆNTANLEGUR

Lýsing

Byltingarkenndur Thermal/hita-riffilsjónauki sá fyrsti sinnar tegundar sem ber með sér hefðbundið útlit riffilsjónauka með 30mm túpu svo hægt er að nota hvaða festingar sem er. Vara í algjörum sérflokki. Draumur grenjaskyttunnar. Mjög há upplausn og vítt sjónsvið. Sjón er sögu ríkari á vel við í þessu tilviki.

THERMION datasheet

ATH – Þessari vöru fylgja ströng skilyrði. Óheimilt að senda eða flytja úr landi
Eingöngu ætlað refa-og minkaskyttum

vörumerki

PULSAR