Delta Stryker HD 4.5-30×56 FFP riffilsjónauki

kr. 326.000

Flaggskip Delta. Mjög öflugur Tactical longrange FFP sjónauki sem hefur fengið frábæra dóma hjá óháðum aðilum og hefur ekki gefið dýrari sjónaukum eftir

Lýsing

Sérstaklega nettur og léttur fyrir sjónauka með þessa stækkun og eiginleika. ZeroStop og 0.1MRAD færslur. Fæst með Sólhlíf/Sunshade. Hannaður sem Tactical longrange með mismunandi óþekkt færi í huga. Breitt stækkunarsvið frá 4.5 til 30x og 34mm túpa.

Túpa :   34mm
Lengd : 358mm
Þyngd : 1002gr

Færsla/Elevation : Hæð 30MRAD/300cm@100m / Vindur : 15MRAD / 150cm@100m

10 ára ábyrgð

Mjög skörp og björt ED gler sem halda tærleika einstaklega vel gegnum stækkunarsviðið. Val um 3 upplýsta stillanlega krossa í FFP.

 • LRD-1P/LRD-1T:  Hannaður af Peder Westman (longrangedesign.com) – ensk lýsing:
  • The center of the reticle is an illuminated 0.045 Mil target point with surrounding, illuminated markings that form the cross.
  • The LRD-1P and LRD-1T Fast fire and ranging reticle using MRAD-based subtension lines for ranging, holdover and windage corrections.
  • Extra fine line thickness (0.03mrad) inside 1.0 mrad from center, for better ranging and aiming possibilities at long ranges.
  • Fast unique 0.1 mrad correction from center of the reticle, with accuracy down to 0.05 mrad.
  • Wind corrections with 0.1 mrad accuracy from center of the reticle for the first mrad.
 • DLS-1: 
  • Central illuminated dot has a diameter of 0.07 Mil (7 mm). Thin crosshairs of just 0.05 Mil (5 mm) with thick 0.4 Mil (40 mm) posts.
  • Crosshairs are divided by special markings into lengths of 0.2, 0.5 and 1 mil (25, 50 and 100 mm respectively).
  • Moreover this reticle has a useful additional ranging scale which allows for accurate measurement of the target in the upper magnification range with an accuracy of up to 0.1 miles (10 mm).
 • Helstu eiginleikar
  • Fínir krossar sem trufla ekki við mestu stækkun
  • Snöggt mat á fjarlægð á skotmörkum af þekktri stærð
  • Fljótlegt að leiðrétta hæð og vind/hliðarfærslur

Stryker HD 4.5-30X56

vörumerki

DELTA OPTICS

Delta er hratt vaxandi sjónaukaframleiðandi sem leggur áherslu á mikil gæði og hraða þróun þar sem hlustað er á notendur