Pulsar Helion 2 XP50 PRO

kr. 635.000

Hitasjónauki með ótrúlega skerpu í algjörum sérflokki þegar leita á uppi fólk eða fé við slæmar aðstæður. Draumatæki við leit og björgun. Óhætt að segja fyrir kröfuharða. Hvetjum áhugasama til að kynna sér review og annað sem internetið hefur að geyma.

Lýsing

Hitasjónauki með varmanæmni uppá 25mK og mjög háa myndupplausn. Getur greint hita af samsvörun manns ca 1.8m marks upp að 1800 metrum. 50Hz endurnýjunartíðni gerir upplifun líkt og horft sé í venjulegann sjónauka. Tæki fyrir þá kröfuhörðustu. Frábært tæki við leit og björgun og útivistar og veiðimenn.

Upplausn 640×480 (17µm pixel pitch)
Endurnýjunartíðni 50Hz
Stækkun 2.5-20x digital zoom
Innbyggð video upptaka og myndataka
Stream Vision 2 App sem tengist þráðlaust við síma/spjaldtölvu og sýnir „live“ upplifun
Hitasvörun og greining <25mK upp að 1800m á mark sem er 1.7m x0.5m Val milli 8 lita á heitu og köldu IPX7 vatnsheldni / 1 meters dýpi í 30mínútur Þyngd 500gr (án rafhlöðu) Hitaþol og notkunarsvið -25°C – +50°C Öflug rafhlaða Li-Ion IPS7 – endurhlaðanleg og útskiptanleg Innra minni 16 GB ATH – Þessari vöru fylgja ströng skilyrði og er ekki heimilt að senda eða flytja úr landi

HELION_2_XP50_PRO_datasheet_2021

vörumerki

PULSAR