Lýsing
Kemur með leiðréttingar fyrir vind, hitastig og hæðarbreytingar yfir sjávarmáli. Einnig leiðréttingar fyrir upphafshraða kúlu mv hitastig. Bluetooth tenging við LiNK app svo hægt er að nota símaskjáinn. G1/G7 Drag módel. aGeymir prófíla fyrir 30 riffla/vopn