Delta Forest ll 8×42

kr. 35.000

Léttir og þægilegir handsjónaukar sem henta vel á göngu, hvort sem er í rjúpnaveiðina eða fjallgöngu. Gæðagler sem kemur á óvart. Fæst í 8×42 og 10×42

Lýsing

Allir sjónaukar frá Delta Optical sem við bjóðum uppá eru Niturfylltir og vatnsheldir.

Forest II línan er margverðlaunuð og hefur Delta framleitt hana síðan 2010. Sterkir, tærir og léttir sjónaukar. Mjög góð gæði fyrir peninginn. 5 ára verksmiðjuábyrgð.

Þessi sjónauki er búinn 1/4″ þrífótsfestingu og kemur í tösku með þægilegri hálsól.

Þyngd: 732gr.

vörumerki

DELTA OPTICS

Delta er hratt vaxandi sjónaukaframleiðandi sem leggur áherslu á mikil gæði og hraða þróun þar sem hlustað er á notendur